6061 Ál Sjónaukahringir
Sjónaukafestingar á Picatinny rail.
Mjög flottir sjónaukahringir úr 6061 seríu áli,
fyrir Picatinny Rail.
Harðbrynjaðir (Hard Anodized) og línuboraðir.
Tæknistaðall
| Þvermál Túbu | 34 mm eða 30 mm |
| Hæð | LOW - 24,64mm (0,97") eða MEDIUM - 32 mm (1,26") eða HIGH - 36.8 mm (1,45") |
| Tags | |
|---|---|
| Tags | |